Search
Close this search box.
1.desember – jóladagatöl

1.desember – jóladagatöl

lt;p class=“oneimgcenter“><img src=“/wp-content/eplicamedia/medium/pintarestaldis1.jpg“ alt=“Pintarestaldis1″></p>
<p class=“oneimgcenter“ align=“left“>Ég kíkti yfir Pinterest um daginn til að fá hugmyndinum að jóladagatali svona rétt í prófalestra-pásum. Mér fannst margar hugmyndir alveg frábærar og margar rosalega flottar. &nbsp;</p>
<p class=“twoimg lefty“ align=“left“><img src=“/wp-content/eplicamedia/medium/pinterestaldis4.jpg“ alt=“Pinterestaldis4″></p><p class=“twoimg“ align=“left“><img src=“/wp-content/eplicamedia/medium/pinterestaldis2.jpg“ alt=“Pinterestaldis2″></p>

<p align=“left“>Það þarf ekki alltaf að vera dót eða súkkulaði í pökkunum, það getur verið að þar standi góðverk dagsins eða eitthvað annað sem þú átt að gera, t.d lesa bók, horfa á jólamynd, baka eða gefa mömmu koss.&nbsp;</p><p align=“left“>Í vinnunni minni gerðum við samverudagatal fyrir krakkana í frístundaheimilinu. Ekkert smá skemmtilegt. Þeim hlakkar ekkert smá til að opna það og gera eitthvað saman. En eins og ég segi þá þarf það ekki að vera flókið því það er mjög auðvelt að gleðja á jólunum.</p>
<p class=“twoimg lefty“ align=“left“><img src=“/wp-content/eplicamedia/medium/pintarestaldis.jpg“ alt=“Pintarestaldis“></p><p class=“twoimg“ align=“left“><img src=“/wp-content/eplicamedia/medium/pinterestaldis5.jpg“ alt=“Pinterestaldis5″></p>

<p align=“left“>Svo eru súkkulaði dagatölin auðvitað alltaf klassísk og alltaf jafn gaman að fá smá súkkulaði með morgunmatnum. Mamma gaf mér súkkulaði dagatal í ár og er mjög sátt með það – það má nefnilega ekki skilja útundan þótt maður sé orðin 21 árs. Kannski að ég fari og kíkji á fleiri dagatöl eftir prófið, aldrei að vita!</p>
<p align=“left“>Takk fyrir að lesa og gleðilegan 1. desember!!&nbsp;</p>
<p align=“left“> <a href=“/hofundar/aldis-ylfa/“ class=“aboutauthor“>Aldís Ylfa&nbsp;</a> </p>
<p class=“oneimgcenter“ align=“left“>&nbsp;</p>
<p>&nbsp;</p>

NÝLEGT