Hver sagði að maður ætti aldrei nóg af skóm? Við fengum ábendingar um skósafnara og ákváðum við að forvitnast aðeins...
mars 2017
Anna Eiríks: Daglegt líf, morgunrútínan og þjálfun
Heilsugúrúinn Anna Eiríksdóttir er einstaklega öflug og lifir afskaplega heilsusamlegum lífsstíl. Anna heldur úti Instagram reikningi undir notendanafninu aeiriks og það...
Asíski draumurinn: Myndaveisla
Húmoristarnir og þúsundþjalasmiðirnir Auddi, Steindi Jr., Sveppi og Pétur Jóhann kynna til leiks glænýja og sprenghlægilega seríu: Asíski draumurinn. Strákarnir ferðuðust í...
Túrvæðing í MS
Háværar raddir nemenda sem vilja aukið aðgengi að dömubindum og túrtöppum í skólum landsins hafa hækkað verulega á síðustu misserum....
Instagram vikunnar: Móeiður
Hún Móeiður eða Móa eins og hún er kölluð er 24 ára stelpa frá Akranesi, búsett í Bristol á Englandi...
Hafragrautur Ebbu Guðnýjar á marga vegu
Hafragrautur er hollur og ódýr matur. Hann getur líka vel verið kvöldmatur ef svo ber undir. Það er nauðsynlegt að...
Finnur Orri: Fótboltinn og daglegt líf
Háskólaneminn og fótboltaleikmaðurinn Finnur Orri settist niður með okkur á H Magasín og spjallaði aðeins við okkur. Finnur spilar fótbolta...
Snyrtibuddan: Birgitta Líf
Heilbrigður lífsstíll og gott jafnvægi. Birgitta Líf hefur verið áberandi undanfarið á samfélagsmiðlum og er ein af meðlimum RVKfit stelpnanna...
No Speedo, no party!
Hvern einasta miðvikudag á slaginu 11:45 hittast fimm ungir menn í Nauthólsvíkinni fögru og grýta sér í jökulkaldan sjóinn. Þess...
Health by Hildur: Hollur helgarbröns
Hildur Sif, sem heldur úti Instagram reikningnum healthbyhildur, setti saman fyrir okkur hollan og fjölbreyttan helgarbröns en hún fylgir almennt...