ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Acai berja smoothie skál

Acai berja smoothie skál

Acai skál

Þegar kemur að því að henda í góða og orkuríka máltíð er acai skál sannarlega góður kostur. Í þessari uppskrift er notast við Acai duftið frá NOW en það inniheldur frostþurrkuð acai ber til að viðhalda næringarefnunum sem best og er tilvalið í acai skálar og smoothie.

Sniðugt er að gera næringaríkan og þykkan smoothie til að setja í skál og toppa með ávöxtum, múslí eða kókósmjöli.

Blandið öllu vel saman í blandara og hellið í skál, toppið með kókósmjöli og ferskum jarðaberjum.

Afhverju acai skál?

Í Brasilíu eru acai ber kölluð „beauty berry“ því þau hafa svo marga kosti sem láta þér líða vel að innan sem utan. Þessi dökkfjólubláu ber eru gríðarlega næringarrík og stútfull af vítamínum, járni og kalki. Acai ber hafa þannig kröftuga andoxunarvirkni og innihalda virk plöntuefni.

Höfundur: Ásdís Grasa

Heilsusamlegar uppskriftir á H Magasín: Skoðaðu fleiri heilsusamlegar uppskriftir hér á H Magasín.