Innihald:
2 egg
1 teskeið lyftiduft
1 matskeið Sweet Like Syrup
3 matskeiðar kókoshveiti
3 stevíu dropar í vanillubragði frá Good Good
60 gr rjómaostur
3 teskeiðar rjómi
Aðferð:
1. Blanda öllu hráefninu vel saman
2. Hita pönnu á meðalhita og steikja pönnukökurnar í 2 mín á hvorri hlið
3. Bæta við Sweet Like Syrup og ferskum berjum og njóta!