Við höldum áfram að hvetja lesendur okkar til dáða með fjölbreyttum og skemmtilegum heimaæfingum sem hægt er að framkvæma hvar og hvenær sem er. Þessi æfing er í boði þeirra Bensa og Sigga, þjálfara World Fit hjá World Class.
Við höldum áfram að hvetja lesendur okkar til dáða með fjölbreyttum og skemmtilegum heimaæfingum sem hægt er að framkvæma hvar og hvenær sem er. Þessi æfing er í boði þeirra Bensa og Sigga, þjálfara World Fit hjá World Class.
H Magasín er miðill sem fjallar um heilsu og heilsusamlegan lífsstíl. Markmið okkar er að efla heilsuvitund í samfélaginu með því að koma á framfæri heilsutengdum fróðleik til fólks sem upplýsir og veitir innblástur til þess að lifa betra lífi.