Search
Close this search box.
Æfingarútínan mín

Æfingarútínan mín

Þrisvar í viku fer ég í MGT æfingu og eru þær mjög erfiðar – eða mér finnst það að minnsta kosti! Er alltaf mjög búin á því eftir þær.
Screen-Shot-2018-02-12-at-21.54.54

1-2 í viku tek ég síðan æfingu sem ég kalla „youtube“ æfing. Þá tek ég létta upphitun á hlaupabrettinu um 2 km og fer síðan á stigavélina og horfi á einhver skemmtileg youtube myndbönd eða jafnvel netflix! Smá tilbreyting frá MGT.

Facetune_12-02-2018-22-22-03

Síðan er markmið mitt að ná einni góðri hlaupaæfingu í viku – þá langt hlaup á fínu tempói. Reyna þá að hlaupa um 8km – 15km. Langar að bæta tímann minn í hálfmaraþoninu næsta sumar þannig þarf að byrja æfa mig aftur í lengri hlaupum.

Facetune_09-02-2018-18-21-16

En annars bara takk fyrir að lesa og þangað til næst <3
Getið fylgt mér á Instagram ef áhugi er fyrir því!
– Hildur Sif Hauks

NÝLEGT