Anna Eiríks: Fimm magnaðar kviðæfingar

Anna Eiríks: Fimm magnaðar kviðæfingar

lt;p>Í þessu myndbandi sýni ég fimm magnaðar kviðæfingar sem ég hvet ykkur til þess að prófa. Byrjið á að gera þessa æfingalotu einu sinni en vinnið ykkur endilega upp í það að gera þrjár umferðir með smá hvíld eftir hverja umferð. Það er hægt að gera æfingarnar heima í stofu, fríinu, ræktinni eða hvar sem er.

Anna Eiríks – Kviðvöðvar

 

Hlakka til að deila með ykkur meira efni!

Instagram: Anna Eiríks

Höfundur:  Anna Eiríks

 

NÝLEGT