Anna Eiríks: Mótaðu rass- og lærvöðva með miniband teygju

Anna Eiríks: Mótaðu rass- og lærvöðva með miniband teygju

Notaðu eins stífa „miniband“ teygju og þú getur en hún býr til frábæra mótstöðu sem styrkir vöðvana á árangursríkan hátt.

Anna Eiríks – Miniband teygjur

Hver æfing gerð í 60 sekúndur – 3 umferðir!

Kíku á BUTTLIFT sem er nýtt æfingaplan á síðunni minni annaeiriks.is og algjör snilld fyrir sumarið!

www.annaeiriks.is

Instagram: Anna Eiríks

Höfundur: Anna Eiríks

NÝLEGT