Search
Close this search box.
Anna Eiríks: Mótaðu rass- og lærvöðva með miniband teygju

Anna Eiríks: Mótaðu rass- og lærvöðva með miniband teygju

Hver er ekki til í að fá stinn læri og móta rassvöðva? Þessar æfingar eru algjör snilld og hjálpa einmitt við það og hægt að gera þær hvar sem er (líka án teygju).

Notaðu eins stífa „miniband“ teygju og þú getur en hún býr til frábæra mótstöðu sem styrkir vöðvana á árangursríkan hátt.

Anna Eiríks – Miniband teygjur

Hver æfing gerð í 60 sekúndur – 3 umferðir!

Kíku á BUTTLIFT sem er nýtt æfingaplan á síðunni minni annaeiriks.is og algjör snilld fyrir sumarið!

www.annaeiriks.is

Höfundur: Anna Eiríks

NÝLEGT