Search
Close this search box.
Ný heimaæfing með Önnu Eiríks

Ný heimaæfing með Önnu Eiríks

Anna Eiríks hóptímaþjálfari og deildastjóri í Hreyfingu er hér með góða ahliða æfingu í boði Nike, H Verslunar og Hreyfingar. Þessa æfingu er hægt að gera hvar sem er og hvenær sem er. 

Eina sem þið þurfið fyrir þessa æfingu er eitt handlóð og einn kassi eða stóll. Hverja æfingu er auðvelt að aðlaga að getu hversu og eins með hraðanum á æfingunum og þyngdinni á lóðinu. Einnig er alltaf val um að sleppa lóðinu og nota eigin líkamsþyngd. 

Reimum á okkur æfingaskóna, komum okkur vel fyrir og tökum á því með Önnu Eiríks. 

Hér má finna allt sem þú þarft fyrir heimaæfinguna, ræktina og útivistina 

NÝLEGT