Search
Close this search box.
Arnór Sveinn mælir með: Now Amino Pre-Workout Power

Arnór Sveinn mælir með: Now Amino Pre-Workout Power

Ég hef að mestu sneitt framhjá svokölluðum pre workout drykkjum, þ.e. drykkjum sem gefa orku fyrir t.d. æfingar vegna þess að ég hef ekki fundið neinn slíkan drykk sem uppfyllir mínar gæðakröfur, þar til nú. Now uppfyllir stranga gæðastaðla, t.d. GMP (Good Manufacturing Practice) staðalinn, þar sem þeir hafa frá upphafi fengið hæstu einkunn eða “A”. Now voru einmitt að koma með pre workout drykk á markað og því get ég loksins hugsað mér að prufa.

Amino Power Pre Workout er eins og nafnið gefur til kynna, íþróttabætiefni sem er tilvalið að taka fyrir æfingu. Þetta er blanda af amínósýrum og koffeini sem veitir orku og einbeitingu. Blandan styður einnig við eðlilega endurheimtarstarfsemi líkamans og er framleidd, eins og aðrar vörur frá Now, í GMP staðlaðri verksmiðju. 

Drykkurinn er sættur með stevíu og xylitol og er án allra sætuefna á borð við aspartam og acesulfame k. Í hverjum skammti (1 skeið) eru 50 mg af koffeini sem og BCAA amínósýrur (fyrir vöðvavöxt og endurheimt), beta-alanine (til að seinka vöðvaþreytu), l-arganine (til að auka blóðflæði), l-carnitine (til að draga úr þreytu) og seyði úr grænu tei (til að auka blóðflæði). Eftir að hafa prufað Amino Power Pre Workout frá Now get ég eindregið mælt með því fyrir virka einstaklinga sem vilja lifa heilbrigðum lífsstíl. 

Amino Power Now

Hér er full innihaldslýsing:

Innihaldslýsing: BCAA (L-Leucine, L-Isoleucine, L-Valine (2:1:1)) 3700 mg, L-Carnitine 1000 mg, Beta-Alanine 2000 mg, L-Arginine 1000 mg Natural Caffeine Powder 46 mg, Green Tea Extract 50 mg, Green Coffee Bean Extract 50 mg, Natural flavors, Xylitol, Citric Acid, Sodium Bicarbonate Powder, Malic Acid, Beet Powder, Guar Gum, Stevia Leaf Extract, Silica

Heimild: www.examine.com 

Amino Power Pre-Workout fæst í Nettó, Crossfit 101 og H Verslun

Höfundur: Arnór Sveinn Aðalsteinsson

 

 

NÝLEGT