Bláberja- og sítrónugleði Naglans

Bláberja- og sítrónugleði Naglans

Innihald og aðferð

40 gr Himnesk Hollusta haframjöl
2 tsk NOW psyllium husk
1 tsk kanill
2 dl Bai drykkur með bláberjabragði
2 dl vatn
Klípa salt
Rifinn börkur af hálfri sítrónu
4-5 dropar Better Stevia vanilla frá NOW

Aðferð: Hræra öllu saman í skál með gaffli. Setja í ísskáp og geyma yfir nótt. Daginn eftir er gómsætt að hita bláber í örbylgjuofni eða í potti með smá vatni og toppa grautinn með bláberjagleðinni.

Höfundur: Ragga Nagli

 

NÝLEGT