Bolla bolla bolla…

Bolla bolla bolla…

Það styttist í uppáhalds dag margra á árinu þá sérstaklega sælkeranna, sjálfan bolludaginn. Þeir sem valið hafa að tileinka sér sykurlausan lífstíl þurfa á engan hátt að missa af veislunni því með aðstoð Good Good er lítið mál að halda bolludaginn hátíðlegan án sykurs.

Good Good er íslenskt fyrirtæki sem þróar og framleiðir matvöru án sykurs og gervisætuefni. Markmið Good Good er að búa til vörur sem bæði bragðast vel og eru hollar. Nálgast má Good Good vörurnar í öllum helstu matvöruverslunum á Íslandi.

En hvernig myndi sykurlaus bolludagur líta út? Jú, einhvern veginn svona:

Vatnsdeigsbollur með jarðaberjarjóma
-Höfundur Krista María.

INNIHALD:

AÐFERÐ:

GLASSÚR:

  • 4 msk strásæta, Good good, malið með nutribullet t.d. eða í blandara
  • 2 msk kakó ég nota Nóa siríus
  • 2 msk brædd kókosolía, bragðlaus eða 2 msk brætt smjör
  • 1 kúfuð msk Good good síróp
  • 1/2 tsk möndludropar
  • dreitill af soðnu vatni eða kaffi ef þarf að þynna

AÐFERÐ:

  • Malið sætuna, bætið við kakói og síðan bræddri kókosolíu, möndludropum, sírópið og þynnið ef þarf með soðnu vatni eða smá kaffi.
  • Þeytið 1 pela af laktósafríum g rjóma og setjið 4 msk af Good good jarðaberjasultu saman við.
  • Sprautið rjómanum á milli bolluhelminga og skreytið með glassúr.

Mikilvægast af öllu er að opna aldrei ofninn á meðan bollurnar bakast því þá falla þær.

Fylgstu með Good Good á instagram hér.

NÝLEGT