Search
Close this search box.
Hugmyndir að bóndadagsgjöf í H Verslun

Hugmyndir að bóndadagsgjöf í H Verslun

Bóndadagurinn er á næsta leyti, nánar tiltekið þann 24. janúar næstkomandi og því ekki úr vegi að fara að finna til eitthvað skemmtilegt til þess að gefa bóndanum. Ef þú ert í vanda og veist ekki hvað skal gefa eru hér nokkrar gjafahugmyndir úr H Verslun sem ættu að gleðja og kæta all- flesta bónda!

Nike Swoosh Crew peysa  

Flott crew peysa úr Swoosh línu Nike, 100% bómull.

Nánar í H Verslun

Nike React Metcon æfingaskór

Nike React Metcon skórinn er með stöðuleika og grip sem er grundvöllur fyrir allar alhliðaæfingar og bætir við mýktinni og dempuninni úr React tækninni. React tæknin er dempunarefni sem gefur hámarks dempun í hverju skrefi ásamt því að flytja orkuna sem myndast við niðurstigið og nýta hana í frástigið. React efnið er undir öllum fætinum og veitir jafna og mjúka tilfinningu. Yfirbyggingin er úr styrktu Flyknit efni sem mótast fullkomlega að fætinum um leið og Flyknit efnið gefur góða öndun í hverju skrefi og veitir léttleika.

Nánar í H Verslun

Phenom Elite buxur

Frábærar aðsniðnar hlaupabuxur með sérst thermasphere einangrunarefni að innan til að halda réttum líkamshita á köldum dögum

Nánar í H Verslun

Houdini Power peysa

Power Stretch flíspeysa með hettu úr Polartec Power Stretch Pro. Vinsælasta flíkin hjá Houdini. Mjög hlý flíspeysa, góð sem millilag undir skel eða sem jakki. Power Houdi er klassísk, mjúk, teygjanleg með góða öndunareiginleika.

Nánar í H Verslun

Nike Element Crew peysa

Dri-Fit hlaupapeysa úr þunnu og mjúku efni sem hentar vel sem millilag sem og í ræktina.

Nánar í H Verslun

Nike Sportswear Winter hálfrennd peysa

Flott hálfrennd peysa úr flísefni, til í mörgum litum.

Nánar í H Verslun

Houdini Motion buxur

Softshell göngubuxur. Vinsælustu Houdini buxurnar, úr Softshell stretch efni. Tæknilegar, þægilegar, teygjanlegar og flottar göngubuxur sem halda á þér hita, verja fyrir vatni og vindi og þorna á örskotsstundu.

Nánar í H Verslun

Fótboltaskór af öllum stærðum og gerðum á tilboði

Þessa dagana er H Verslun með fjölbreytt úrval af takkaskóm á 50% afslætti. Ef bóndinn er duglegur að sprikla í fótbolta verður hann ekki svikinn af flottu pari af takkaskóm frá Nike.

Nánar í H Verslun

NÝLEGT