15 mínútna styrkjandi kviðæfing í stofunni heima

Það getur verið þrautinni þyngri að koma sér af stað í ræktina aftur eftir hlé. Hvað þá þegar hléið hefur varað í...

Æfingar: 40 mínútna „functional“ styrkur og brennsla

Höfundur: Coach Birgir Í gegnum allan minn þjálfunarferil, hvort sem það hefur verið við þjálfun á atvinnuíþróttafólki eða almennu...

12-16 mín. tabata (core) kjarnaæfing sem svíður!

Sterkir, sveigjanlegir kjarnavöðvar gera okkur kleift að hámarksnýta annan vöðvastyrk og –kraft líkamans.Sterkir, sveigjanlegir kjarnavöðvar auka jafnvægi og stöðugleika.Sterkir, sveigjanlegir kjarnavöðvar geta...

Skelltu þér á æfingu og auktu heila- og taugastarfsemina!

Flest höfum við frekar fastmótaðar hugmyndir um þau jákvæðu áhrif sem æfingar og reglubundin hreyfing hefur á heilsu okkar, þyngd og orkustig....
stöðumat

Hvert er þitt líkamlega ástand, hefur þú tekið stöðumat?

Stöðumat er frábært tól til þess að meta líkamlega getu, árangur eða bætingar frá einum tíma til annars. Þegar sama stöðumatið er...

SÚPERSETTAÐU ÞIG Í „SÚPER“ FORM

Höfundur: Coach Birgir Súpersett eru frábær æfinga- og lyftingaaðferð sem gengur út að að para tvær og tvær æfingar...

12-16 mín. tabata (core) kjarnaæfing sem svíður!

Höfundur: Coach Birgir Sterkir, sveigjanlegir kjarnavöðvar gera okkur kleift að hámarksnýta annan vöðvastyrk og –kraft líkamans.Sterkir, sveigjanlegir kjarnavöðvar auka...

10 áhrifaríkar fótaæfingar með teygjum

Fótaæfingar með teygjum byggja ekki aðeins upp vöðvastyrk og vöðvaþol. Heldur styrkja þær líka bein og liðamót á áhrifaríkan og fyrirbyggjandi máta....

Finnur þú fyrir æfingakvíða? ...

Höfundur: Coach Birgir Reglubundin hreyfing er einn besti streitu- og kvíðabani sem fyrirfinnst á jörðinni.  Samt er það...

HEIMAÆFING SEM KEMUR SKAPINU Í LAG!

Frábær heimaæfing til að gera heima eða úti á róló meðan börnin leika sér. Enn og aftur erum við...

Nýlegt