Jafnvægi er lykillinn
Höfundur: Ragga Nagli
Nú þegar Ketókúrinn er yfir og allt um kring eins og hönd Guðs, gætirðu allt eins...
Mokka næturgrautur Röggu Nagla
Þessi mokka næturgrautur er frábær fyrir kaffiafganginn úr könnunni. Þessi síðasta ískalda svarta lögg sem lúrir einmana í botninum enginn hefur lyst...
Prótín Flöff Naglans
Höfundur: Ragga Nagli
Ef þú ert eins og Naglinn með óseðjandi svarthol af matarlyst og langar að borða mikið...
Súkkulaði kaffimöndlur Naglans
Ef þú hendir í þessar súkkulaði kaffimöndlur beint eftir vinnu í dag þá muntu fyllast svo miklu þakklæti í garð Naglans að...
Njótum í núvitund og verum kaloríusnobbuð í desember
Höfundur: Ragga Nagli
Langar þig að borða þig yfir í Nirvana ástand af Sörum og Makkintossj þegar aðfangadagur loksins...
Klísturkaka – Gourme hollusta úr uppskriftabók Naglans
Höfundur: Ragga Nagli
Síðasta kvöldmáltíð Naglans í lífinu verður súkkulaðikaka með rjóma.Ef valið stæði milli heimsfriðarins og að geta...
Óheiðarlegt “já” gerir engum gott. Leiðin út úr manneskjuþóknun!
Ertu manneskjugeðjari?
Fólksþóknari
Náunganærari
JÁ-ari
Nágranni þinn biður þig að...
Svikahrapps heilkennið, við erum okkar versti óvinur.
Þú færð stöðuhækkun. Þú átt að halda kynningu í vinnunni. Þér er boðið að vera með erindi á ráðstefnu....
Getur æfingaleysi verið sjálfsrækt?
Oftast er sjálfsrækt að fara í ræktina og taka vel á því. En stundum er sjálfsrækt að taka enga æfingu.
Djúsí sykurlaus súkkulaði kaka frá Naglanum
Það verða samin ljóð um þessa gómsætu sykurlausu súkkulaðiköku sem er svo sjúklega einföld í framkvæmd og inniheldur bara stöff sem finnast...