Svikahrapps heilkennið, við erum okkar versti óvinur.

Þú færð stöðuhækkun. Þú átt að halda kynningu í vinnunni. Þér er boðið að vera með erindi á ráðstefnu....

Getur æfingaleysi verið sjálfsrækt?

Oftast er sjálfsrækt að fara í ræktina og taka vel á því. En stundum er sjálfsrækt að taka enga æfingu.

Djúsí sykurlaus súkkulaði kaka frá Naglanum

Það verða samin ljóð um þessa gómsætu sykurlausu súkkulaðiköku sem er svo sjúklega einföld í framkvæmd og inniheldur bara stöff sem finnast...

Keyrum upp ákefðina í heimaæfingum. Nokkur góð ráð frá Naglanum

Aftur eru musteri heilsunnar skellt í lás í seinni bylgjunni, eða er þetta þriðja eða fjórða bylgjan?

Konur þurfa járn

Höfundur: Ragga nagli Hér er ekki átt við steinefnið járn þó sumar þurfa þess vissulega. Heldur er hér átt...

Sykurlausir kanilsnúðar

Höfundur: Ragga nagli Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði?Upp í kok af því að vökva súrdeigið í...

SAMANBURÐUR RÆNIR INNBÚI SÁLARINNAR

Höfundur: Ragga nagli Theodór Roosevelt var ekki bara bangsaforsetinn. Hann sagði að samanburður er þjófur gleðinnar. Þú rænir þig...

Hættum að bæla niður tilfinningar okkar, viðurkennum þær!

Höfundur: Ragga nagli Við erum öll að berjast við nýjan veruleika. Stundum ertu valhoppandi með einhyrningum prumpandi glimmeri í...

Hugmyndir fyrir heimaþjálfun

Neyðin kennir naktri.... Það er ansi margt sem má brúka til styrktarþjálfunar í staðinn fyrir galvaníseraðar stangir og gúmmíhúðuð...

Coviskubit

Þú opnar Facebook. Kórónustatusar blasa við þér. “Dagur 14 í sóttkví. Gerðum æðislegan brunch og bökuðum speltbollur.”

Nýlegt