Kortér í kulnun – Streita og bætiefni

Ertu eins og gömul borðtuska þegar þú vaknar? Örþreyttur allan daginn þrátt fyrir að hafa knúsað koddann í átta tíma. 

Ragga nagli fer yfir fösturnar

Sextán átta. Fimm/tveir. Sautján sjö. Fimmtán níu.Þriggja daga vatnsfasta.Vika á horriminni. Nú eru föstur vinsælli en sódastrímtæki í eyðimörkinni.

Við erum okkar versti óvinur

Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir nafnið Greta Thunberg? "Ætli hún sé á ketó? Ætli hún borði...

Matarsóun er samfélagsmein

Á heimsvísu er talið að um þriðjungi af framleiddum mat til manneldis eyðileggist eða sé sóað, það er um 1.3 milljarður tonna....

Skref Naglans í átt að hollari lífsstíl

Hver sem ástæðan er, fyrir að vilja skipta út hefðbundnum hráefnum á borð við smjör, sykur, egg og hveiti í bakstri, þá er hér...

Vertu vinur þinn í dag

Heimsókn til Möggu vinkonu. Ding dong. Þegar þið labbið inn í stofu segir þú: “Jeminn hvað er mikið drasl hérna. Og ryk í öllum hornum. Þú hefðir átt að þurrka betur af áður en ég kom. Sóði!”.
- Advertisement -
10,115AðdáendurFylgja
17,122FylgjendurFylgja
17.1k Fylgjendur
Fylgja

Nýlegt