Covid-19 pælingar Röggu nagla

“Nóg af líkkistum til í landinu” “Skelfingarástand í Ítalíu” “Fleiri smitast af COVID-19” ....garga fyrirsagnir netmiðla á okkur.

Hvernig má forðast smit vegna Covid-19

Embætti landlæknis hefur nú gefið út leiðbeiningar um hvernig megi forast smit vegna Covid-19 veirunnar. Gott er að tileinka sér þessi ráð...

Bætiefnadagar í H Verslun

Við megum til með að deila með ykkur lesendur góðir að nú í mars mánuði eru bætiefnadagar í H Verslun en þá...

UNDRAOLÍAN SEM ÉG Á ALLTAF TIL

Flestum dettur væntanlega fyrst í hug hægðalosandi áhrif laxerolíu þegar þeir heyra á hana minnst, en í mínum huga er hún græðandi...

Komum huganum í form

Frá því að ég man eftir mér hef èg haft mikinn áhuga á sjálfsrækt. Hafði þó ekki stundað hana neitt að ráði...

Frá morgni til kvölds með Naglanum

Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi í vinnu, æfingum og mat. Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt...

Helgaðu tímann þinn núlíðandi stundu

Það sem veitir þér miklum óþarfa sársauka og óhamingju í lífinu eru hugsanir um fortíðina eða framtíðina. Stanslausar áhyggjur um framtíðina og biturleiki út...

800 fastan – nýjasta æðið

Þeir sem eru með puttan á púlsinum þegar kemur að mataræði og föstum hafa flestir heyrt um 5:2 föstuna þar sem fólk...

Hreyfing getur dregið úr kvíða og þunglyndi

Nýleg rannsókn, sem unnin var af rannsakendum við háskólann í suður Ástralíu (UniSA) og MSH læknaskólann í Hamburg, Þýskalandi, leiddi í...

Ragga Nagli: Omega-3

Hvers vegna ættum við að neyta Omega-3? Ég er sérlegur talsmaður á neyslu fiskolíu og ætti eiginlega að vera á umboðslaunum hjá fiskvinnslum og fiskolíuhylkjaframleiðendum. Fiskolía eða Omega-3 er lífsnauðsynleg fjölómettuð fitusýra sem þýðir að líkaminn getur ekki búið þær til sjálfur og þarf því að fá þessar dúllur úr fæðu eða bætiefnum.
10,176AðdáendurFylgja
17,320FylgjendurFylgja
17.3k Fylgjendur
Fylgja

Nýlegt