Astaxanthin er frábær innri sólarvörn
Huga þarf að húðinni fyrir sólarferðir og gott er að undirbúa húðina með því að taka inn astaxanthin sem er frábær innri sólarvörn. Astaxanthin er talið vera eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar, dregur úr bólgum og nýtist vel gegn liðavandamálum og það eykur einnig orku og úthald hjá íþróttamönnum.
Bætiefnadagar í H Verslun
Við megum til með að deila með ykkur lesendur góðir að nú í mars mánuði eru bætiefnadagar í H Verslun en þá...
UNDRAOLÍAN SEM ÉG Á ALLTAF TIL
Flestum dettur væntanlega fyrst í hug hægðalosandi áhrif laxerolíu þegar þeir heyra á hana minnst, en í mínum huga er hún græðandi...
Frá morgni til kvölds með Naglanum
Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi í vinnu, æfingum og mat.
Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt...
Ragga Nagli: Omega-3
Hvers vegna ættum við að neyta Omega-3? Ég er sérlegur talsmaður á neyslu fiskolíu og ætti eiginlega að vera á umboðslaunum hjá fiskvinnslum og fiskolíuhylkjaframleiðendum. Fiskolía eða Omega-3 er lífsnauðsynleg fjölómettuð fitusýra sem þýðir að líkaminn getur ekki búið þær til sjálfur og þarf því að fá þessar dúllur úr fæðu eða bætiefnum.
Trefjar sem styrkja og efla ónæmiskerfi líkamans
Þegar líður á haustið og daginn tekur að stytta, fara ýmsir krankleikar oft að hrjá fólk. Flensur og kvef eru þar ofarlega...
Góð bætiefni til að byggja upp vöðva
Hugar þú að bætiefnum þegar kemur að uppbyggingu vöðva? Hér eru fjögur góð bætiefni til að byggja upp vöðva.
7 góðar fæðutegundir og bætiefni til að fá sér eftir ræktina
Hreyfing og matarræði haldast gjarnan í hendur. Aukin hreyfing kallar á hollt matarræði og með hollu matarræði eigum við auðveldara með að...
Svona eykurður joðbirgðir líkamans
Joð er eitt af nauðsynlegu næringarefnunum. Það stýrir meðalannars reglu á starfsemi skjaldkirtils, stuðlar að góðum efnaskiptum, vexti ogþroska og kemur í...
Bætiefni fyrir fólk sem er Vegan
Vegan mataræði hefur verið að ryðja sér til rúms hjá almenningi undanfarið, það sést best í auknu úrvali á vegan valmöguleikum á...