Mataræði og hlaup

Þegar kemur að hlaupum, sem og annarri hreyfingu og keppni, er lykillinn að árangri oftast í réttu hlutfalli við magn og gæði...

Njótum í núvitund og verum kaloríusnobbuð í desember

Höfundur: Ragga Nagli Langar þig að borða þig yfir í Nirvana ástand af Sörum og Makkintossj þegar aðfangadagur loksins...

Spirulinu og Sellerí Morgunsafi

Höfundur: Dísa Dungal Ef þú ert hrifin/n af grænum söfum þá er þessi eitthvað...

Frá morgni til kvölds með Naglanum

Hvernig er dæmigerður dagur í mínu lífi í vinnu, æfingum og mat. Ég er algjör morgunhani og er yfirleitt...

Hvað felst í góðum heilsudrykk?

Heilsuvegferð mín hófst með Vitamixer blandara fyrir ansi mörgum árum og fram til dagsins í dag finnst mér fátt betra en að byrja...

7 góðar fæðutegundir og bætiefni til að fá sér eftir ræktina

Hreyfing og matarræði haldast gjarnan í hendur. Aukin hreyfing kallar á hollt matarræði og með hollu matarræði eigum við auðveldara með að...

Viltu losna við sykurlöngun?

Hversu oft hefur þú staðið þig að því að verða sykurpúkanum að bráð og sporðrennt heilu súkkulaðistykki á núll einni! Það er...

Hvaða mataræði hentar mér best?

Á ég að fasta ?Eða fara á Ketó?Hvað með kjötkúrinn?Á ég að prófa vegan lífsstíl?Gerast grænmetisæta?Eða þetta nýja Flexiterian dæmi?Lágkolvetna?Minni fitu?

Nokkrar góðar ástæður til að borða vínber

Mannkynið hefur ræktað vínber allt frá því 6500 f.Kr. Í goðsögnum margra ólíkra menningarheima táknar þessi litli ávöxtur frjósemi og gnægð. Ekki...

Ragga nagli fer yfir fösturnar

Sextán átta. Fimm/tveir. Sautján sjö. Fimmtán níu.Þriggja daga vatnsfasta.Vika á horriminni. Nú eru föstur vinsælli en sódastrímtæki í eyðimörkinni.

Nýlegt