Bættu heilsuna með hörfræolíu

Hörfræolíu inntöku fylgja margir góðir kostir. Olían er t.d. góð fyrir meltinguna, hún getur hjálpað til við þyngdartap og er góð við...

Arnór Sveinn: Vakning í átt að betri lífsstíl

Holdafar og aukakíló hafa aldrei verið vandamál hjá mér, þrátt fyrir að alla tíð hafi ég verið mikill matmaður og borðað nánast allt sem fyrir framan mig hefur verið lagt. Raunar hefur þessu frekar verið öfugt haldið, þ.e.a.s. á köflum hef ég þótt of mjór.

Hugsaðu um þá hluti sem þú getur stjórnað

Hann Oliver er ungur og framúrskarandi knattspyrnumaður sem hefur náð ótrúlegum árangri. Hann spilar fótbolta með Breiðabliki og hefur einnig spilað með landsliðum Íslands og erlendis. Hér að neðan segir Oliver okkur hvernig hann fer að því að ná árangri.

Að vera eða ekki vera … vegan

Hver er ég? Ég heiti Arnór Sveinn og er fótboltamaður sem býr Kópavogi. Ég er viðskiptafræðingur, stunda nám í heimspeki við Háskóla Íslands. Ég passa vel upp á mataræðið og sumir kalla mig vegan. En þú? Hver ert þú?

Nýlegt