7 góðar fæðutegundir og bætiefni til að fá sér eftir ræktina

Hreyfing og matarræði haldast gjarnan í hendur. Aukin hreyfing kallar á hollt matarræði og með hollu matarræði eigum við auðveldara með að...

Kostir djúpvöðvaþjálfunar

Hvort sem um er að ræða á íþróttavellinum eða í daglegu amstri er djúpvöðvaþjálfun mjög mikilvæg. Í raun og veru byggist öll hreyfing á stöðugum og góðum djúpvöðvum. Djúpvöðvaþjálfun eða core þjálfun eins og hún er oft kölluð er einn mikilvægasti þátturinn í þjálfun sem gleymist hjá alltof mörgum.

5 góðar ástæður fyrir því að fara oftar í jóga

Jóga hefur verið iðkað með einum eða öðrum hætti í mörg þúsund ár en jóga eins og við þekkjum það í dag...

Sjö góðar ástæður fyrir konur að lyfta lóðum

Hvað eru kraftlyftingar? Kraftlyftingar eru íþrótt þar sem keppt er í hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu. Tilgangurinn er að lyfta sem þyngst og...

Að halda langtíma árangri í hreyfingu og hollu mataræði

Fyrsta og án efa mikilvægasta skrefið í því að halda langtíma árangri í hreyfingu og hollu mataræði er að vinna forvinnuna með...

Hvernig komst Hrafnhildur á Ólympíuleikana?

Hvatning, hrós og hausinn, til þess að komast á þann stað sem ég er í minni íþrótt, sundi, þá þarf að æfa rosalega mikið, borða vel, sofa vel, verða sterkari, hraðari, og betri á hverjum degi. En í rauninni kemst íþróttamaður ákveðið langt á þessu einu.

Liðleiki og hreyfanleiki

Ég hef sjaldan hitt þá manneskju sem segist teygja nóg. Flestir sem stunda hreyfingu telja sig ekki teygja nógu mikið og eiga...

Af hverju ættir þú að vera í hlaupasokkum?

Hlaupasokkar er eitthvað sem allir ættu að hlaupa í. Hér að neðan förum við yfir ástæður þess að það mun gera þér gott að hlaupa í hlaupasokkum.

Nike+hlaup

Hlaup, hlaupabúnaður, hlaupaprógröm, hlaupatækni og allt sem tengist hlaupum getur verið eins misjafnt og fjölbreytt og það er margt. Ég setti mér markmið haustið 2013 um að byrja að hlaupa og hef verið dugleg við það síðan. Það koma tímabil þar sem ég hleyp lítið sem ekkert, tek mest spretti, er dugleg að hlaupa lengri vegalendir, hleyp mikið úti, hleyp inni á hlaupabretti o.s.frv. Hlaup er einhæf hreyfing og því finnst mér mikilvægt að hafa sem mesta fjölbreytni í hlaupum og hlaupaæfingum.

Rífðu í járnið til að verða fitubrennslu maskína

Margir rembast í fitutapi mánuð eftir mánuð, ár eftir ár, eins og rjúpan á staurnum án þess að uppskera eins og til...
10,166AðdáendurFylgja
17,306FylgjendurFylgja
17.3k Fylgjendur
Fylgja

Nýlegt