Gerum eitthvað daglega sem gerir okkur að betri einstaklingum

Bergsveinn eða Beggi Ólafs eins og flestir kalla hann hefur mikla ástríðu fyrir því að hjálpa einstaklingum að færast nær því lífi...

Björgvin Páll talar um öndun og fleira í hlaðvarpi Arnórs

Við hér hjá H Magasín settum nýverið í loftið hlaðvarp (e. podcast) í samvinnu við Arnór Svein Aðalsteinsson sem er nú aðgengilegt...

Afmæli í H Verslun | 20-50% afsláttur af öllum vörum

Nú er svo sannarlega tækifæri til þess að gera kjarakaup á heilsu vörum og íþrótta- og útivistarfatnaði í H Verslun, en afmælisvika...

Hver er Hildur Sif Hauks ?

Halló allir, ég heiti Hildur Sif Hauksdóttir og verð ég með í bloggarateyminu hjá H Magasín. Ég er 23 ára sálfræðinemi við HÍ og er búsett í Kópavogi. Ég hef mikinn áhuga öllu sem tengist heilsusamlegum lífsstíl og ætla mér að blogga um allt sem tengist því. Að auki held ég uppi bloggsíðu Health by Hildur og þar er hægt að nálgast margar af mínum uppáhalds uppskriftum og fleira.

Nýlegt