“Fyrir mér er heilsusamlegt líf að líða vel í eigin huga...

Sölvi Tryggvason er flestum landsmönnum kunnur en í gegnum árin hefur hann tekið að sér fjölbreytt verkefni og störf. Hann starfaði lengi...

Ég huga að andlegu heilsunni með daglegum öndunaræfingum og hreyfingu –...

Íris Huld Guðmundsdóttir tók nýverið u-beygju í lífinu þegar hún sagði upp 8-17 starfinu til þess að snúa sér alfarið að þjálfun og heilsueflingu...

„Mér líður best þegar ég er í heilbrigðu jafnvægi“ – Birgitta...

Þá er komið að næsta viðmælanda hjá okkur hér á H Magsín en það er hún Birgitta Líf, 27 ára Reykjavíkurmær með...

“Ég hef mjög gaman að því að spá í lífinu, hvað...

Berglind Guðmundsdóttir, eigandi matarvefsins Gulur Rauður Grænn og Salt, er næsti viðmælandi hjá okkur hér á H Magasín. Berglind er mikill matgæðingur...

„Jóga er mjög góð leið til að vinna með sjálfan sig...

Arnór Sveinsson er 35 ára jóga kennari, „leitandi og finnandi,“ eins og hann lýsir sjálfum sér, sem er sífellt meira á leiðinni inn á...

Mér fannst skipta máli að þjóðin öll vissi af þessari mögnuðu...

Hver er Sólveig Kolbrún? Sólveig Kolbrún er bjartsýn, forvitin, skapandi, orkumikil og opin manneskja. Þriggja barna móðir, eiginkona, dóttir, systir, vinkona og...

Frá hverju ertu að hlaupa? – Arnar Péturs

Hver er Arnar Pétursson? Bara strákur sem er kominn til að skemmta sér eins og segir í góðu Tvíhöfða lagi....

Viðtalið: Marglytturnar

Þann 10. september síðastliðinn tókust hinar landsþekktu marglyttur á við verðugt verkefni þegar þær syntu yfir Ermasundið í boðsundi. Markmiðið með sundinu...

Viðtalið: Arnar Péturs

Hlauparinn Arnar Pétursson svaraði nokkrum spurningum um mataræðið, bætiefni og ýmislegu tengdu hlaupinu.  Hver er Arnar Péturs?

Sara Sigmunds um Cross Fit og árangurinn

Söru Sigmunds þekkja flestir Íslendingar enda ein af fremstu íþróttakonum landsins. Við fengum hana í stutt spjall á dögunum þar sem hún...
10,600AðdáendurFylgja
0FylgjendurFylgja

Nýlegt