Eplakaka að hætti Írisar Blöndahl

Hvað er betra en klassísk eplakaka í hollari kantinum sem bragðast undursamlega? Í heilsublaði Nettó sem gefið var...

Súkkulaðisjeik með möndlumjólk – ketó

Hver man ekki gömlu góðu dagana þegar súkkulaðisjeikinn var í flestum tilvikum búinn til heima við? Við skellum...

Jóla kollagen kúlur

Skemmtilegasti tími ársins er gengin í garð fyrir jólabarn eins og mig og alltaf gaman að stússast í eldhúsinu í jólabakstri og...

Súkkulaðikaka meistarans – ketó stæl

Nú þegar jólin eru handan við hornið er ekki úr vegi að skella í eina góða súkkulaðiköku. Það góða við þessa uppskrift...

Jóla smákökur

Hildur Sif bloggari á Trendnet deilir hér með okkur einföldum jóla smákökum. Inihald: 6 dl bolli hveiti 1 tsk...

Ketó Bounty kókosbiti

Hvort sem það er hið klassíska Bounty súkkulaðistykki eða blái kókos molinn í jólakonfektinu, þá er nokkuð ljóst að áður nefndir syndsamlegu...

Meinholl kúrbíts súkkulaðikaka

Sumt einfaldlega hljómar of gott til að vera satt og þegar þú heyrir orðin kúrbítur og súkkulaðikaka saman í setningu kann það...

Hveiti og sykurlaus döðlukaka

Dásamleg döðlukaka sem er bæði sykur og hveitilaus og hefur slegið í gegn hjá börnum og fullorðnum. Öll innihaldsefnin eru heilsusamleg og...

Ketó-vænn ís í hollari kantinum

Nú þegar styttist óðum í helgina er ekki úr vegi að grafa upp eina holla uppskrift af gómsætum ís. Ef þú ert...

Avókadó ketó súkkulaðikaka

Það er enginn skortur á einstaklega bragðgóðum ketó eftirréttum hjá Kristu. Hér á ferð er það ketóvæn súkkulaðikaka þar sem uppistaðan er...
10,176AðdáendurFylgja
17,320FylgjendurFylgja
17.3k Fylgjendur
Fylgja

Nýlegt