Mismunandi pizzur fyrir mismunandi smekk

Föstudagar eru pizzadagar á mörgum heimilum & tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að eiga góða stund saman. Margir mikla fyrir sér að útbúa...

Ketó-væn pizza með geitaosti

María Krista er snillingur þegar kemur að ketó uppskriftum og hér deilir hún með okkur ketó-vænni uppskrift að pizzu.

Sykurlaust Múslí

Hér deilir Íris Blöndal með okkur uppskrift að sykurlausu múslí en þess má til gamans geta að nú er gengin í garð...

Kakó chia grautur

Ef þú ert orðin/n leið/ur á hinum hefðbundna graut, þá ættir þú að prufa þennan. Það sem þú þarft er:

Hveitilaus og trefjaríkur pizzubotn

Hveitilaus og trefjaríkur pizzubotn. Það hljómar kannski ekki ótrúlega vel í eyrum allra. Sérstaklega ef við erum vön ''venjulegum'' pizzum sem innihalda...

Himneskt kínóa, fylltar kjúklingabringur og stökkt grillað meðlæti

Heimskokkurinn Jamie Oliver gefur mér hugmyndir að góðum og hollum réttum sem tekur ekki langan tíma og allir ættu að geta gert

Himnesk Austurlensk fiskisúpa

Himnesk Austurlensk fiskisúpa, bragðmikil með karrý, chillý og engifer. Ég er rosalega hrifin af góðum, bragðmiklum súpum og er ég dugleg að...

LKL kjúklingasalat með avocado sósu

Heimsins besta kjúklingasalat með avocado sósu og beikoni. Þetta salat hentar frábærlega fyrir fólk á lágkolvetna fæði. Salatið er einstaklega bragðgott og fljótlegt.

Ásdís Grasa: Glútenlausar prótein pönnukökur

Hverjum finnast ekki pönnukökur góðar? Það er eitthvað svo notalegt að gæða sér á ilmandi pönnuköku og kaffibolla en undanfarið hef ég verið að prófa mig áfram með ýmsar uppskriftir að glúteinlausum næringarríkum pönnslum sem metta vel en þessar er líka hægt að nota sem vöfflur.
brokkolí súpa

RVKfit: Kókos Brokkolí súpa

Hollar og góðar súpur finnst mér vera mikilvægur hluti af haustinu. Þegar skammdegið skellur á er ekkert yndislegra en að kveikja á  kerti með holla og orkumikla súpu í skál. Þessi súpa er ekki bara mikilvægur hluti af haustinu heldur er hún líka næringarík, bragðmikil og vegan. Það er einnig stór kostur að hún er auðveld í matreiðslu og í hana þarf fá innihaldsefni.

Nýlegt