Ketó bananabrauð án banana að hætti Kristu

Gamla góða bananabrauðið klikkar seint en fyrir þá sem eru á ketó matarræði er hið hefðbundna bananabrauð, með öllum sínum kolvetnum, einfaldlega...

Kakó chia grautur

Ef þú ert orðin/n leið/ur á hinum hefðbundna graut, þá ættir þú að prufa þennan. Það sem þú þarft er:

Hollt nesti í ferðalagið & orkubita uppskrift

Hver kannast ekki við að vera staddur á þjóðvegi 1 þegar nartþörfin og hungrið gera vart við sig og eina í stöðunni...

Heimagerðar granóla stangir

Heil og sæl! Granóla stangirnar góðu ... hið fullkomna millimál! Hafið þið samt tekið eftir því hvað það getur verið mikill viðbættur...

Hollir hafraklattar í millimál

Hollir hafraklattar eru snilld sem millimál og það tekur enga stund að búa þá til. Þegar ég geri hafraklatta tekur það mig...

Chia grautur með höfrum og kókos

Heil og sæl! Ég skal alveg viðurkenna að ég á erfitt með að vakna á morgnana og ég vil sofa eins lengi...

Spelt skonsur á 25 mínútum

Heimabakað er alltaf best! Við mælum með því að þú prufir að gera þessar spelt skonsur næst þegar þú átt rólegan morgun, eða bara hvenær sem er. Það er ótrúlega auðvelt að skella í þær og það þarf aðeins að baka þær í 15 mínútur í ofninum. Ekki er svo verra að gera nokkrar auka og eiga til í frystinum.

LKL hrökkbrauð

Heilsusamlegt LKL hrökkbrauð sem er fljótlegt og þæginlegt að gera. Gott er að borða hrökkbrauðið með smjöri, osti, hummus eða hverju því...

Matur og Meðví: Chia fræ

Heilsumelur með óbilandi áhuga á mataræði og næringu, ætli þetta séu ekki orðin sem lýsa mér hvað best? Líklega. Ég heiti Sara Kristín, er 23 ára viðskiptafræðinemi við Háskólann í Reykjavík. Öll mín ástríða tengist hreinu mataræði og hefur það verið svo frá því ég man eftir mér. Ég veit ekki um neitt skemmtilegra en að elda góðan mat frá grunni úr fæðutegundum sem ég veit að vinna með mér, en ekki á móti mér. Jú, líklega er skemmtilegra að elda fyrir þá sem þykir þessi hugmyndafræði hræðilega óspennandi og sjá þeim bregða í brún þegar í ljós kemur hvað maturinn reynist í raun og veru góður.

Orkuríkar pönnsur með súkkulaðisósu

Hollar pönnukökur, það hljómar eiginlega bara of vel til að geta verið satt. Þessar pönnukökur er hægt að gera í allskonar útgáfum en hér eru þrjár mismunandi uppskriftir sem allar eiga það þó sameiginlegt að vera einfaldar og meinhollar.
10,176AðdáendurFylgja
17,320FylgjendurFylgja
17.3k Fylgjendur
Fylgja

Nýlegt