Grænn ofur-smoothie

Heil og sæl! Ég trúi ekki að ég hef aldrei deilt uppskrift af grænum smoothie með ykkur fyrr en núna! Þegar ég...

Próteinríkur kaffismoothie

Halló, halló .. Indíana hér! Ég bara varð að deila uppskriftinni að þessum ótrúlega einfalda kaffismoothie sem er bæði próteinríkur og vegan....

Acai smoothie skál

Hvað sem klukkan slær – það er alltaf tími fyrir smoothie skál!Ég er vægast sagt mikill aðdáandi smoothie skála en ég fór...

RVKfit: Kaffi smoothie

Hefur þú prófað kaffi smoothie? Þrátt fyrir að vera lítill kaffiunnandi í daglegu lífi þá er ég orðin húkkt á mjólkurlausu mjólkinni með...

Græn bomba með hnetusmjöri

Hvað er betra til að byrja daginn en kaldur og ljúffengur þeytingur sem er bæði orkuríkur og stútfullur af næringarefnum? Að gera sér þeyting er fljótleg og einföld aðferð til þess að fá okkar daglega skammt af grænu og svo eru hnetur auðvitað allra meina bót en þær innihalda bæði prótein og góða fitu sem gefur okkur orku inn í daginn. Þennan drykk er auðvitað líka gott að fá sér á hvaða tíma dags sem er og einnig beint eftir æfingu þar sem hneturnar eru próteinríkar.
- Advertisement -
10,049AðdáendurFylgja
17,273FylgjendurFylgja
17.3k Fylgjendur
Fylgja

Nýlegt