ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Chia og hafrakrukkugrautur

Chia og hafrakrukkugrautur

Hvernig væri að byrja daginn á ljúffengum prótein- og trefjaríkum krukkugraut að hætti Ásdísar Grasa?

Í þessari uppskrift, úr heilsudrykkjabæklingi Ásdísar Grasa og NOW, er að finna góða blöndu af meinhollum næringarefnum sem koma okkur vel af stað inn í daginn.

Nú er bara að njóta!

Innihald:

  • 1 skeið Plant Protein Complex vanillu frá NOW
  • 1/4 hafraflögur frá Himneskri Hollustu*
  • 2 msk chia fræ frá Himneskri Hollustu
  • 2 msk hampfræ frá Himneskri Hollustu
  • 1 1/2 bolli möndlumjólk sykurlaus frá Isola
  • 2 msk Flax Seed Meal frá NOW

Aðferð:

Setjið hafra, chia, hörfræjamjöl og hampfræ í krukku. Hristið eða hrærið saman möndlumjólk og próteindufti og hellið svo yfir fræ mixtúruna í krukkunni. Setjið lok á krukkuna og hristið duglega svo blandist allt vel saman.

Setjið krukkuna í ísskáp yfir nótt og njótið næsta morgun. Toppið t.d. með ristuðum kókósflögum og bláberjum. Hægt að nota glúteinlausa hafra frá Bunalun.