Þessi 7 mínútna hringur er góður
- einn og sér til að styrkja miðjuna,
- fyrir æfingar til að virkja core vöðvana,
- sem finisher eftir æfingu, t.d. eftir góða hlaupaæfingu,
- eða til að flétta inn með öðrum æfingum.
45 sek on 15 off: 2 umferðir
Diamond situp
Step through plank
Straight leg bicycles
Finisher
See saw plank í 45-60 sek
Ég skora á ykkur að taka þessa rútínu fyrir hverja einustu æfingu sem þið takið næstu tvær vikurnar. Með henni kveikjið þið vel á ykkur og eruð klár í (nánast) hvað sem er!
Toppur: Nike Breathe Top (opinn í bakið)
Buxur: Nike Power Tight
Skór: Zoom Fitness æfingaskór
Góða æfingahelgi!
Helgaræfingarnar eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Mér finnst dásamlegt að fá að sofa aðeins út og eiga rólegan morgun eftir langa vinnuviku. Síðan hef ég nægan tíma til að skipuleggja skemmtilega æfingu og ég kíki oftast í pottinn eftirá og fer svo og fæ mér einhvern góðan hádegismat með fólkinu mínu.