Search
Close this search box.
Djúsí sykurlaus súkkulaði kaka frá Naglanum

Djúsí sykurlaus súkkulaði kaka frá Naglanum

Það verða samin ljóð um þessa gómsætu sykurlausu súkkulaðiköku sem er svo sjúklega einföld í framkvæmd og inniheldur bara stöff sem finnast í flestum skápum landans.

Innihald – sykurlaus súkkulaði kaka:

Skella öllu innihaldi saman í skál og hræra vel með gaffli þar til kakóið hefur gefist upp og blandast blauta stöffinu.Skutla í ofninn í 40 mínútur á 180°C eða þar til tannstöngull kemur tandurhreinn upp úr miðri kökunni. Þú munt senda Naglanum blómvönd fyrir að hafa kynnt þig fyrir þessari horuðu djúsí sykurlausu súkkulaðiköku. Því ein væn sneið með horaðri súkkulaðisósu, toppuð með Peanut caramello hnetusmjöri úr Vegan búðin og sprauturjóma mun friðþægja hvaða sykurpúka sem er.

Verði ykkur að góðu!

NÝLEGT