Search
Close this search box.
Good Good Súkkulaði Pizza

Good Good Súkkulaði Pizza

Ég notaði tilbúið deig, bæði pizza- eða kanilsnúðadeig henta vel

Facetune_04-03-2018-22-22-44

Sett inní ofn í 10 mín á 200°c blástri, á meðan pizzan bakast er sniðugt að skera niður ávextina

Facetune_04-03-2018-22-22-04
Eftir það smurði ég Choco Hazel smyrjunni á deigið og vel af því!

Facetune_04-03-2018-22-21-15
Bætti ofaná banana

Og auðvitað nóg af ferskum jarðaberjum – ég bætti síðan örlítið af kókosflögum ofaná sem smá skreytingu

Facetune_04-03-2018-22-26-03

Mæli klárlega með að prufa þetta fyrir næsta mataboð eða kósykvöld. Algjör snilld og svo auðvelt! 

Takk fyrir að lesa og þangað til næst <3
– Hildur Sif Hauks

NÝLEGT