Grænn grautur í grænum apríl

Grænn grautur í grænum apríl

GRÆNN APRÍL er senn á enda en hann er hugsaður sem vitundarvakning og ætlaður til að auka umfjöllun um umhverfismál almennt, svo og vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og umhverfisvæn. Að því tilefni er grautur mánaðarasin  á H bar extra grænn og gómsætur að þessu sinni. Fyrir þá sem enn eiga eftir að smakka mælum við að þið takir til fótanna og skellir ykkur á hollasta bar landsins þessa síðustu daga mánaðarins. H bar er staðsettur að Bíldshöfða 9.

Grænn grautur

Hafragrautur

Hnetukaramella

Kiwi

Epli

Graskersfræ

Hampfræ

Hnetugranóla

NÝLEGT