ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Gylltur túrmerik drykkur

Gylltur túrmerik drykkur

Við höldum áfram að birta hollar og góðar uppskriftir úr heilsudrykkjabæklingi Ásdísar Grasa og nú er komið að drykk (e. smoothie) sem er einstaklega góður til að vinna á bólgum í líkamanum og stuðla að góðri meltingu. Hinar kröftugu jurtir, túrmerik og engifer, einkenna drykkinn en bólgueyðandi eiginleikar þeirra fyrir líkamann eru vel þekktir. Gott plöntuprótein, hörfræ, möndlumjólk, kanill og kókosolía tryggja svo enn fleiri næringarefni og gera drykkinn skotheldan þegar kemur að hollustugildi og næringu.

Innihald:

  • 2 skeiðar Plant Protein Complex vanillu frá NOW
  • 1/2 – 1 tsk túrmerik duft úr 2 hylkjum af CurcuFresh frá NOW
  • 1/2 msk kókósolía frá Himneskri Hollustu
  • 2 msk hörfræ frá Himneskri Hollustu
  • 1 1/3 möndlumjólk, sykurlaus frá Isola
  • 1 tsk engifer duft
  • 1/2 tsk kanill frá Himneskri Hollustu
  • 4-5 stk ísmolar

Öllu skellt saman í blandarann og djúsað þar til orðið gyllt og slétt.

Verði ykkur að góðu!