H Magasín 1 árs

H Magasín 1 árs

Uppskrift að morgunmat frá meltingarlækni

Ljúffengur morgungrautur fyrir þá sem að vilja huga að heilsunni. Þessi var fengin frá Sigurjóni Vilbergssyni meltingarlækni. 

Morgungrautur-fra-meltingarlaekni

Í hreinskilni sagt..

Indíana Nanna skrifaði þessa grein sem heldur betur sló í gegn. Flott grein sem minnir okkur á það hversu mikilvægt það er að hugsa um andlega líðan. 

Vellíðan og hamingja fyrir mér felst í því að líða vel í eigin skinni, vera í góðu andlegu jafnvægi og vera í góðum tengslum við fólkið sem ég elska.

 

Myndirnar tók Berglaug Garðarsdóttir með það markmið að sýna hversu ólíkur líkaminn er í mismunandi pósum og stellingum. Það er gott að minna sig á að raunveruleikann er ekki alltaf að finna í glansmyndinni. 

 

Indiana-x-Berglaug-5_1515501681180

Indiana-x-Berglaug-55_1515501692888

Ediksblandan hennar Sólrúnar Diego 

Sólrún Diego svaraði nokkrum spurningum fyrir okkur um frægu ediksblönduna. 

Solrundiego

Arna Stefanía: „Það þarf að minna sig á afhverju maður er að þessu“

Arna Stefanía sagði okkur frá íþróttaferlinum.

 

Að baki liggja þrotlausar æfingar oft á tíðum vonbrigði jafnt sem gleði, fórnir en umfram allt ánægja.

 

Arna

Intermittent fasting, morgunskot og vítamín 

Katrín Kristins um nýtt mataræði sem hún prófaði og kosti þess. Intermittent Fasting og morgunrútínan.

Katrins

Sjö góðar ástæður fyrir konur að lyfta lóðum

Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir í Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur sagði okkur frá sjö kostum þess að lyfta lóðum. 

Lyft

Instagram vikunnar: Ína María

Við fengum að forvitnast um áberandi fólk á samfélagsmiðlum.

Ina-maria

Ina-insta

No speedo, no party!

Sjósundsklúbburinn no speedo, no party sögðu okkur frá betrum bættum lífstíl með sjósundi. 

Speedo-party

Eru chia fræ ofurmatur?

Ebba Guðný deildi með okkur uppskrift af chia graut og kosti þess að borða chia fræ. 

Chia-frae-ofur

 

RVKfit: Góðir grautar

Stelpurnar í RVKfit urðu pistlahöfundar hjá okkur. Hér sagði Birgitta Líf okkur frá sínum uppáhalds grautum sem hún kýs að fá sér á morgnanna.

Godir-grautar

 

Mælum með: Fanney Ingvars

Fanney Ingvars vakti athygli með fáguðum og yfirveguðum stíl sínum.

Fanneyi

Fanneyskor

 

Þráhyggja fyrir nýju merki: Houdini Sportswear

Þóra Tómasdóttir sagði okkur frá nýju hágæða útvistarmerki sem vakti mikla athygli. Við hlökkum til að sjá meira spennandi frá Houdini Sportswear. 

 

Houdinisp

H Talarar

NÝLEGT