Search
Close this search box.
H verslun fagnar með veglegum afsláttum

H verslun fagnar með veglegum afsláttum

H verslun fagnar afmælinu sínu um þessar mundir og að því tilefni verður 20 – 50 % afsláttur af öllum vörum í versluninni dagana 5. -10. apríl. Ekki láta þetta einstaka tækifæri framhjá þér fara og kíktu í afmælisgleðina. Verslunin er full af glæsilegum vörum fyrir alla fjölskylduna og öll tilefni.

Afslátturinn gildir einnig á vefverslun H verslunar. Skoðaðu afmælistilboðin hér.

NÝLEGT