Hamingja er samvera

Hamingja er samvera

„Hamingja fyrir okkur er samvera. Það að brasa eitthvað með fjölskyldunni er einfaldlega toppurinn. Fjölskyldan er það allra mikilvægasta og reynum við að nýta tímann vel saman, hvort sem það er að hafa dásamleg kósýkvöld eða gera eitthvað alveg nýtt.  Fyrir okkar stuðlar samvera að góðu andlegu jafnvægi, hugarró og hamingju.“

Ingi Torfi Sverrisson og Linda Rakel Jónsdóttir eigendur ITS Macros.

Lestu allt um Hamingjudaga H verslunar og hvað það er sem gerir fólk hamingjusamt í nýjasta tímariti H magasín.

Hamingjudagar í H verslun 20. mars – 2. apríl by H verslun – Issuu

NÝLEGT