Search
Close this search box.
Hamingjudagar í H verslun

Hamingjudagar í H verslun

Alþjóðlegi ham­ingju­dag­ur­inn er í dag og að því tilefni ætlar H verslun að blása til hamingjudaga 20. – 31. mars.

25% afsláttur verður af öllum heilsuvörum í H verslun á meðan á hamingjudögum stendur en þar má finna vörur frá vörumerkjum: NOW, MUNA, Sonett, Neostrata, Curaprox, Nakd, Trek og Good Good.

Sjáðu meira um hamingjudaga í þessu glæsilega H magasín tímariti og fáðu innblástur að hamingjuríkum og hollum mat, ráðum fyrir heimilið og margt fleira.