Search
Close this search box.
Haustið farið að gera vart við sig í H Verslun

Haustið farið að gera vart við sig í H Verslun

Með haustinu berast nýjir straumar, flíkur og flottheit. Það er klárlega heitast þetta haustið að klæða sig eftir veðri, krydda tilveruna með litum og láta sér líða sem best. Meðfylgjandi má sjá brot af því besta hjá hverslun.is

Nike Windrunner Parka jakki

Glæsilegur vatns og vindheldur jakki frá Nike sem á vel við í bæði hreyfingu sem og daglega lífinu. Jakkinn rennist bæði upp og niður og er einstaklega klæðilegur.
Verð 31.995 kr.
Kaupa jakkann hér

Nike Trail Element utanvega hálfrennd peysa

Litrík, mjúk og dásamleg peysa í fallegu sniði sem hentar í fjallabröltið, gönguna, skokkið og ræktina.
Verð 12.495 kr.
Kaupa peysuna hér

Nike Metcon 7 æfingaskór

Metcon 7 er sá besti þegar að það kemur að lyftingum og erfiðum æfingum. Nýjasta útgáfan er sterkari og stöðugri en eldri gerðirnar. Einnig er búið að bæta við REACT dempunarefni sem eykur enn meira á þægindin. Sérstakur flipi til að halda reimunum á réttum stað og koma í veg fyrir að þær losni á meðan æfingin er gangi.
26.995 kr.
Kaupa skóna hér

Nike Sportswear Club buxur

Hinar fullkomnu buxur inn í haustið. Henta vel til hreyfingar, í skólann og vinnuna. Svo mjúkar og klæðilegar að þig langar helst ekki úr þeim.
Verð 10.495 kr.
Kaupa buxurnar hér

Nike brúsi 650 ml.

Mikilvægt er að huga að vatnsdrykkjunni yfir daginn og ekki er verra að hafa brúsann litríkan og skemmtilegan.
1.995 kr.
Kaupa brúsann hér

Nike Utility Speed bakpoki

Drauma bakpoki sem hentar fyrir öll tilefni.
10.495 kr.
Kaupa bakpokann hér

NÝLEGT