ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Heilsu hrökkkex – uppskrift frá Ásdísi grasa

Heilsu hrökkkex – uppskrift frá Ásdísi grasa

Þetta hrökkkex er glúteinlaust og trefjaríkt og gott að eiga til að grípa í með hollu áleggi í amstri dagsins. Hrökkkexið hentar einnig þeim sem eru á lágkolvetna mataræði og þá sem eru ketó. T.d. mjög gott með osti eða kotasælu, hummus, möndlusmjöri, eggi eða avókadó.

½ dl graskersfræ

½ dl sólblómafræ

½ dl sesamfræ

2 msk husk

2 msk olía

2 dl vatn

Salt og krydd

Sjóðið vatn og bætið olíu og salti saman við. Hrærið saman í aðra skál fræjum, huski og kryddi ef vill. Blandið svo vatnsblöndu við. Setjið á bökunarplötu og fletjið út. Bakið við 150°C í 50 mín. Slökkvið á ofni og látið standa í ofni í aðrar 50 mín. Geymið í kæli. Þið getið notað ýmis krydd ef viljið aukalega t.d. pizzakrydd, oregano, rósmarín, laukduft, o.fl.

Verði ykkur að góðu

Ásdís grasalæknir

http://grasalaeknir.is/

Fleiri gómsætar uppskriftir á H Magasín finna hér.