Heilsudagar í Nettó: Karfan mín

Heilsudagar í Nettó: Karfan mín

6241725680_IMG_0393

6241725680_IMG_0397

Uppáhalds plöntupróteinið og Green PhytoFoods sem við setjum út í boost.

6241725680_IMG_0391

Allt frá Himneskri Hollustu á 25% afslætti.

6176642688_IMG_0403

6176642688_IMG_0405

Ég fékk svo geggjaða myndavél í afmælisgjöf og elska að taka myndir á hana. Þarf samt að læra almennilega á hana en myndirnar sem hún tekur eru ótrúlega vandaðar. Vélin er Canon EOS M10 og er lítil og nett miðað við margar aðrar sem ég hef séð.

6241725680_IMG_0402

6241725680_IMG_0389

Ég nota alltaf bláu möndlumjólkina frá IsolaBio (hún er sykurlaus) og síðan er ekki hægt að sleppa því að fá sér eina krukku af steviu súkkulaðismjörinu sem er splunkunýtt á markaðnum. Alveg eins og Nutella nema áferðin er aðeins þynnri.

6176642688_IMG_0384

Indíana Nanna

Heilsudagar í Nettó byrjuðu í dag og standa yfir næstu 2 vikurnar. Mér finnst alltaf ótrúlega gaman að kíkja og skoða hvað er í boði en tilboðin eru vægast sagt geggjuð. Flest allt sem ég var að næla mér í var á 25% afslætti og það munar sko heldur betur um.

NÝLEGT