Heimaæfing í boði Nike – H Verslunar og World Class

Heimaæfing í boði Nike – H Verslunar og World Class

Það er fátt annað í stöðunni, í miðri fjórðu covid bylgjunni, en að taka góða heimaæfingu og halda þannig líkamlegri og andlegri heilsu í lagi. Við viljum því skora á lesendur okkar að taka þessa æfingu hér að ofan í boði Nike, H Verslun og World Class.

Það er hún Sandra Björg Helgadóttir, hóp- og einkaþjálfari hjá World Class, sem leiðir æfinguna að þessu sinni.

Koma svo!

NÝLEGT