Æfing sem hentar öllum getustigum og það eina sem þarf er 1kg handlóð eða annað sem er hendi næst og svipað að þyngd. Karitas leiðir okkur í gegnum góða upphitun og í kjölfarið fjölbreyttar æfingar sem ættu að henta jafnt byrjendum sem og lengra komnum.
Stjórnaðu hraðanum sjálf/ur hér að ofan með því að stoppa myndbandið eftir þörfum.