Search
Close this search box.
Heimagert páskaegg

Heimagert páskaegg

Aðferð:

 1. Skerðu súkkulaði niður í litla bita.
  Skera súkkulaði
 2. Bræddu súkkulaði yfir vatnsbaði.
 3. Leyfðu súkkulaðinu að kólna aðeins.
 4. Dreifðu súkkulaðinu yfir formið.
 5. Leyfðu súkkulaðinu að kólna í forminu.
 6. Snúðu forminu við ofan á bökunarpappír og láttu standa í 15 mín eða þar til súkkulaðið hefur harnað. 

  Á meðan að þú bíður getur þú sett súkkulaðið í hitt formið.

 7. Endurtaktu og bættu við meira súkkulaði þar til súkkulaðið er orðið um ½ cm þykkt.
 8. Settu bæði formin inn í frysti í um 10 mín.
 9. Fjarlægið súkkulaðið úr formunum.
 10. Penslið brætt súkkulaði í kringum báðar skeljarnar og setjið saman. Ef þið viljið hafa nammi inn í egginu setjið það áður en þið festið skeljarnar saman.

  Naturata súkkulaðin fást í: Nettó og í Fjarðarkaup.

Höfundur: H Talari

NÝLEGT