Við skoðuðum Stykkishólm sem er ótrúlega fallegur bær, keyrðum svo til Grundarfjarðar og á móti Grundarfirði er svo eitt fallegasta fjall landsins, Kirkjufell (fjallið í Game of Thrones í 7. seríu) svo keyrðum við til Ólafsvíkur og skoðuðum okkur aðeins um þar.
Ef þið viljið fylgjast betur með mér, Instagram: Katrinkristinsdottir
Katrín Kristinsdóttir