Search
Close this search box.
Hildur Sif: Hnetu- og ávaxtablanda

Hildur Sif: Hnetu- og ávaxtablanda

Hnetu og ávaxtablanda

Kasjúhnetur
Brasilíuhnetur
Graskersfræ
Valhnetur
Möndlur
Rúsínur
Goji ber
Kókos

IMG_6039

IMG_6037

Aðferð

Blandið þessu öllu saman í poka og notið einhverskonar kefli til að brjóta hneturnar í minni bita. Síðan er bætt við rúsínunum, goji berunum og kókos og öllu blandað vel saman. Gott er að geyma blönduna í krukku, boxi eða poka.

  • Möndlurnar innihalda mikið magn af Vítamín-E og einnig magnesíum.
  • Valhneturnar innihalda mikið af Omega-3 fitusýrum og andoxunarefnum.
  • Brasilíuhneturnar innihalda mikið af selenium sem hjálpar til við að viðhalda góðu ofnæmiskerfi.
  • Graskersfræin innihalda mikið magn af zinc og hjálpar það við að viðhalda góðri heilsu meðal annars fyrir svefn, sjón og húð.
  • Goji berin vinna gegn bólgum í líkamanum (e. anty inflammatory).

Flest innihaldsefnin í þessari blöndu eru frá Horizon og Himneskri Hollustu og eru þau öll lífræn.

IMG_6035

IMG_6038

IMG_2634

Höfundur: Hildur Sif Hauksdóttir

Instagram: hildursifhauks og healthbyhildur

NÝLEGT