Hildur Sif: Vöfflur með sykurlausri stevíu sultu

Hildur Sif: Vöfflur með sykurlausri stevíu sultu

IMG_5615

IMG_5616

Innihald fyrir u.þ.b. 10 vöfflur

4 bollar spelt hveiti frá Himneskri hollustu
3 tsk lyftiduft
1 tsk sjávarsalt
4 msk Good Good Sweet Like Sugar stevía
4 msk smjörlíki
1 vegan egg frá Follow Your Heart
3 bollar Isola Bio möndlumjólk
Vanilludropar
3 msk vatn

Aðferð

  1. Öllum þurrefnunum blandað saman í skál​.
  2. Smjörið brætt og blandað saman við þurrefnin ásamt möndlumjólkinni.
  3. Öllum hráefnunum blandað vel saman.
  4. Vöfflur eldaðar í vöfflujárni. Hægt er að nota kókosolíu til að smyrja járnið.

IMG

IMG_5614

Vöfflurnar voru toppaðar með Soyatoo rjóma og dökku agave sírópi frá Himneskri Hollustu en að sjálfsögðu er hægt að toppa þær með hverju sem hugurinn (eða maginn) girnist.

Höfundur: Hildur Sif Hauksdóttir

Instagram: hildursifhauks og healthbyhildur

NÝLEGT