Search
Close this search box.

ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Hindberja og kardimommu drykkur

Hindberja og kardimommu drykkur

Nú eru það hindberinn og kardimommu droparnir sem eru í aðalhlutverki hjá Ásdísi Grasa en uppskriftin að þessum drykk kemur einmitt úr heilsudrykkjabæklingi Ásdísar Grasa og NOW.

Auðvitað er hollustan í fyrirrúmi sem fyrr hér hjá Ásdísi, svo nú er bara að njóta!

Innihald

  • 1 1/2 bolli möndlumjólk sykurlaus frá Isola
  • 1 dl frosin lífræn hindber
  • 1 stk frosinn banani (eða 1/2 frosið avókadó)
  • 2-3 dropar French Vanilla Stevia frá NOW
  • 1/2-1 tsk kardimommuduft
  • 1 msk chia fræ frá Himneskri Hollustu
  • 2 msk Collagen Peptieds Powder frá NOW

*Sniðugt að lauma ýmsum kryddum í drykki en kardimommur, engiferduft, kanill og vanilla eru í sérstöku uppáhaldi hjá Ásdísi. Hún notar þessi krydd daglega í hennar drykki.