Search
Close this search box.
Hollari bollur með öllu tilheyrandi

Hollari bollur með öllu tilheyrandi

<p class=“oneimgbig“><img src=“/wp-content/eplicamedia/medium/7CF1DEA3-F2E3-4A80-B21F-402C3F85709A.jpg“ alt=“7CF1DEA3-F2E3-4A80-B21F-402C3F85709A“ /></p>
<p>Ég þeytti bæði venjulegan rjóma og kókosrjómann frá Soyatoo. Kókosrjóminn kom virkilega á óvart en ég þeytti hann alveg í 3-4 mínútur og bætti við nokkrum vanilludropum + ca. 1 msk af hlynsírópi.</p>
<p class=“oneimgbig“><img src=“/wp-content/eplicamedia/medium/173189D1-57AC-4B8C-91E0-D1179D87C049.jpg“ alt=“173189D1-57AC-4B8C-91E0-D1179D87C049″ /></p>
<p>Við notuðum bæði bláberja- og jarðaberjasultuna frá GoodGoodBrand og síðan heslihnetu- og súkkulaðismjörið ofaná. Namm!</p>
<p class=“oneimgbig“><img src=“/wp-content/eplicamedia/medium/DAA1B36E-924B-4940-BBC1-F82CD1B45030.jpg“ alt=“DAA1B36E-924B-4940-BBC1-F82CD1B45030″ /></p>
<p class=“oneimgbig“>Ég var ekki útblásin og þung í maganum eftir þessar bollur sem er eitthvað aðeins öðruvísi en hefur gerst undanfarna bolludaga hehe þannig þessi uppskrift hlýtur að hafa farið betur í mig! Þetta var mega yummie og alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt í eldhúsinu.</p>
<p class=“oneimgbig“ align=“center“>Ég vona að þið hafið átt ljúffengan bolludag!</p>
<p><a class=“aboutauthor“ href=“/hofundar/indiana-nanna/“>Indíana Nanna</a></p>
<p>Heilagur bolludagur var haldin hátíðlegur út um allan bæ í dag og ég vona og efast ekki um að allir hafi fengið að gæða sér á einni ef ekki tveimur.</p>
<p>Þetta árið langaði mig til að prufa að gera bollur í hollari kantinum en ég sá svo ótrúlega girnilega uppskrift á heimasíðunni <a href=“http://heilsaogvellidan.com/“>Heilsa &amp; Vellíðan</a> sem mig langaði til að prufa.</p>

NÝLEGT