6 æfingar – 6 endurtekningar – 6 umferðir
- Back squat / Hnébeygja með stöng á herðum
- Push press
- Afturstig með stöng á herðum (12 samtals, gerir til skiptis)
- Bent over row / Standandi róður (passa að spenna bakið vel hér og halda því beinu)
- Romanian deadlift
- Armbeygjur á stönginni
Allar æfingarnar eru gerðar í röð með sömu stönginni og engin pása er á milli æfinga. Síðan er pása í 1-2 mínútur eftir hverja umferð.
Bolur: H Verslun
Æfingin tók vægast sagt á hehe. Ég reyni að hafa bæði mínar æfingar og æfingarnar í hópþjálfuninni mjög fjölbreyttar: AMRAP, EMOM, Superset, Tabata, HIIT, æfingar með eigin líkamsþyngd, þungar og léttari lyftingar með stöng, ketilbjöllum, handlóðum o.fl.
Hópþjálfun á nýju ári
Það er mjög gaman og spennandi að segja frá því að eftir áramót mun ég snúa mér alfarið að þjálfun ásamt öðrum verkefnum. Ég verð að þjálfa bæði í WC Kringlunni og Laugum og tímasetningar eru eftirfarandi:
- 6:45 – 7:45 – 8:45 – 9:45 – 12:00 á þrið, mið og fös.
- 16:15 – 17:15 á mán, mið og fimmt.