Houdini í fjallgönguna

Houdini í fjallgönguna

Volcano tour með Reykjavík Erupts

Við Kristín vinkona fórum í mjög skemmtilegan túr hjá honum Dofra eiganda Reykjavík Erupts . Fórum að skoða Reykjanesið, Kleifarvatn og Krýsuvík. Við fengum þvílíkt skemmtilega fræðslu um eldfjöllin í kring og í raun bara fræðslu um eldstöðvakerfið á Íslandi sem mér fannst mjög áhugavert.

IMG_1442

IMG_1317_1517224312091

IMG_1363

IMG_1345

IMG_1357

IMG_1308

IMG_1366

IMG_1368

IMG_1391

IMG_1333

IMG_1378

 

IMG_1441

 

 

Hellaskoðun og ganga á Kötlujökli

Við Matti kærasti minn gerðum okkur dag þar sem við tókum smá roadtrip til Víkur. Þar vorum við sótt á fjallabíl sem keyrði svo með okkur upp á Kötlujökul (tilheyrir Mýdalsjökli). Við fórum í smá göngu um jökulinn ásamt því að fara inní þó nokkra íshella. Virkilega gaman og get klárlega mælt með. Ferðin var á vegum Icelandic Mountain Guids .

 

 

IMG_1720_1517224312177

IMG_1608

IMG_1702

IMG_1700

IMG_1628

IMG_1651

Klæðnaður fyrir Jöklaferð

Númer eitt, tvö og þrjú er að vera í hlýju undirlagi, ég kýs að vera í ull (föðurlandi) en aðrir vilja flísina frekar. Primaloft úlpa, skel, vatnsheldir gönguskór, buff, góðir vetlingar (ég fer í eina úr ull og aðra yfir), ullasokkar og húfa.

Houdini-2

 

W’s Rollercoaster Jacket

Houdini-1

 

 

 

W’s Wooler Halfzip

 

Houdini-3

W’s Cube Pants

Houdini vörurnar fást í Ellingsen og H Verslun.

 

Katrín Kristinsdóttir

 

 

NÝLEGT